Sweet 16

Mikið finnst mér tíminn líða hratt, mér finnst sem að litla systir mín hafi verið fjögurra ára í gær en hún varð 16 ára um helgina og byrjuð í menntaskóla. Hún er mikil áhugamanneskja um bakstur og kökuskreytingar eins og ég og þótti okkur því tilvalið að gera eina afmælisköku handa henni í sameiningu. Hún […]