Sundlaugarterta

Alltaf jafn skemmtilegt þegar ég enda í ávæntu tilraunarverkefni. Ég var að prufa nýtt kökumix frá CK products og vildi skreyta kökuna smávegis til að vita hvernig það smakkaðist með kremi og svona. Ég vil þó benda á að ég baka alltaf frá grunni, finnst það mun skemmtilegra og þá veit ég nákvæmlega hvað fer í […]