Regnbogapönnukökur

Vinkona mín manaði mig um daginn til að gera smá tilbreytingu á mínum hefðbundnu pönnukökum og úr urðu þessar skemmtilegu regnbogapönnukökur.   Aðferðin er afar einföld, gerið ykkar uppáhálds pönnuköku uppskrift eða nýtið ykkur þessa að neðan (má einnig finna hér til útprentunar). Hér er ein án eggja fyrri þá sem eru með eggjaofnæmi.   […]

Amerískar pönnukökur

Eitt af því sem hefur verið mallað undanfarnar helgar er nýjasta uppáhald bóndans eru Amerískar pönnukökur í morgunmat eða brunch. Ég vissi ekki alveg hvar ég ætti að byrja leita en endaði á að fara á Allrecipes og fann þar snilldar uppskrift. Ég breytti henni reyndar örlítið þar sem mér fannst of mikið salt í […]