Einfalt og þægilegt pottabrauð með góðri skorpu en léttu brauði. Minnir eilítið á súrdeigsbrauð. Ég notaði pottjárnspott frá Lodge sem er 26cm að stærð.
Le Creuset Pottabrauð
Nú er komið að næstu brauð uppskrift. Eins og ég sagði frá í síðustu færslu fékk ég mikla þörf fyrir brauðbakstur og deili hér með ykkur uppskrift 2 af 3. Þessi uppskrift krefst þess að deigið sé hnoðað í hrærivél með deigkrók í 5-10 mínútur svo hún er ekki alveg jafn hentug fyrir heimili sem […]