Sítrónu-lime og appelsínu-döðlu muffins

Föstudaginn síðasta hafði ég kjörið tækifæri til að prufa tvær nýjar uppskriftir í tilefni innflutningspartýs sem mér var boðið í. Ég átti þó nokkuð af sítrus ávöxtum og var mér bent á um daginn að lime muffins gæti verið skemmtileg tilbreyting. Uppskriftirnar sem urðu fyrir valinu voru semsagt Sítrínu-lime og appelsínu-döðlu eða Lemon lime drizzle […]