Loks hafði ég mig í að gera leiðbeiningar fyrir kórónuna sem ég gerði um daginn 🙂 svona leit prinsessutertan út með kórónunni og styttu (úr plasti). og upprunalega kórónan á þessa kórónu notaði ég air brush, perluáferð og þannig kom þessi flotti glans. Svona áferð er hægt að gera með spreyjunum sem fást t.d. hjá […]
Prinsessuterta
Það hlaut að koma að því að ég myndi gera eina ofur stelpulega köku 🙂 Fyrr í vikunni gerði ég hrikalega krúttlega prinsessutertu sem var í raun einfaldari en margir gætu haldið. Ég notaði djöflatertuuppskriftina hans afa sem mér finnst einstaklega bragðgóð og ekki flókin í vinnslu. Svo notaði ég heimatilbúinn sykurmassa, sem ég litaði […]