Heimagerð hindberjasulta

Ég tók mér smá frí í gær og var á fullu mestallan daginn við að baka kökur, gera allskonar krem og síðast en ekki síst hindberjasultu! Mig langar að deila uppskriftinni með ykkur þar sem mér fannst hún heppnast svo einstaklega vel en ég get auðveldlega borðað þessa með skeið beint úr krukkunni. Uppskriftina fékk […]