Ég er loks að átta mig á því hversu stutt er í páskana. Ég ákvað í janúar að nú skyldi ég segja frá minni páskaeggjagerð en ég er ekki byrjuð, er ekki einhver til í að hvetja mig áfram? Ég get þó sýnt ykkur smá samstarfsverkefni sem ég og litla systir mín unnum að í […]