Eftir hátíðarnar átti ég nokkuð eftir af rjóma og vissi ég ekki alveg hvað ég ætti að gera við hann. Datt mér þá í hug að prufa að gera ís úr hindberjum sem ég átti í frosti. Ég veit að þetta er ekki beint kaka eða kökuskraut en ég gæti trúað að þessi ís væri […]