Loksins kem ég mér í að segja ykkur frá tertu sem ég hef gert ansi oft á síðustu 12 mánuðum. Það var fyrir ári síðan sem að vinnufélagi minn bað mig að gera fermingartertu fyrir sig með uppskriftinni hennar Halldóru. Held því að réttnefnið sé Kókosbrúðartertan hennar Halldóru. Ég hef hinsvegar breytt uppskriftinni að því […]