Fyrir skömmu birtist stutt viðtal við mig í Vikunni (sjá hér) þar sem við ræddum stuttlega páskaeggjagerð og birtust þar nokkrar hugmyndir af páskaeggjum í öllum stærðum og gerðum. Ætla ég að fara aðeins nánar í eggin hér að neðan. Fyrir þá sem vilja ekkert með súkkulaði að gera geta gert sér sæta páskaunga úr […]
Einfaldar trufflur
Baileys Trufflur
Fermingar 2015
Það er nú eflaust heldur seint að vera segja frá fermingartertum nú seint í september mánuði en ég get nú ekki sleppt því að segja ykkur stuttlega frá tertunum tveimur sem ég gerði í vor og sumar. Önnur var fyrir Ýmir Karl, son góðrar vinkonu til ríflega 10 ára og hin var fyrir frænku mína, Írisi […]
Stökkar belgískar vöfflur
Sunnudagar eru oft nýttir sem kózý dagar á mínu heimili þar sem slökun er í fyrirrúmi. Eftir geðveiki vikunnar var ég þó ekki í miklum bakstursgír í morgun svo bóndinn tók sig til og skellti í stökkar belgískar vöfflur handa okkur sem brögðuðust hreint út sagt frábærlega. Það verður að játast að það þarf smá þolinmæði […]
Súkkulaði ostakaka
Hér kemur uppskriftin af hinni ostatertunni sem ég sagði ykkur frá fyrir skömmu. Þessi er afar ljúffeng og enn betri borin fram með smá rjóma! Undirbúningstími: 30 mínútur | Heildartími: 2 klst | Magn: 8 litlar sneiðar Uppskrift (til útprentunar): 150 gr digestive kex eða Grahams hafra kex 45 gr smjör, brætt 110 […]
Einfaldar súkkulaði trufflur
Súkkulaði er eitthvað sem flestir njóta þess að bragða á, hvort sem það er dökkt 70% súkkulaði, rjómasúkkulaði, súkkulaðimús, spænir, súkkulaðisósa osfrv. Fyrstu trufflurnar mínar fyrir nokkrum árum urðu til fyrir slysni þar sem ég var að gera tilraunir með súkkulaði ganache sem ég taldi að hefði miheppnast og henti í bræði minni inn í […]
Karamellur með saltflögum
Síðustu helgi voru nokkrar Konur í sjávarútvegi að hittast og bauðst ég til að koma með eitthvað sætt fyrir dömurnar. Ein þeirra hafði minnst á hvað henni þætti saltaðar karamellur góðar og fór ég á stúfana eftir góðri uppskrift. Einnig vildi ég nota nýtt salt, Norðursalt sem er afurð frumkvöðla með aðsetur í Hús Sjávarklasans út á […]
Vatnsdeigsbollur
Nú líður að bolludeginum og í tilefni þess ákvað ég að gera nokkrar bollur fyrir okkur skötuhjúin og þá sem áttu leið til okkar. Ég hef eina uppskrift sem hefur ekki klikkað hingað til og er mjög einföld. Bollurnar er svo hægt að fylla með hverju sem er, t.d. sultu og rjóma, karamellubúðing og rjóma […]
Skrautlegur maregns, einföld rúlluterta og tilraun
Um helgina fékk ég loks tækifæri til að prufa tilraunaköku sem ég hafði gert helgina áður. Þó ekki “sama” kakan en sama uppskriftin 😉 Ég bauð örfáum nánum ættingjum í heimsókn síðasta sunnudag og að sjálfsögðu varð ég að bjóða upp á ýmiskonar kræsingar. Góð maregnskaka slær ávallt í gegn hjá minni fjölskyldu og skellti […]