Það má með sanni segja að sykurmassa “æði” eigi sér stað um þessar mundir hér á landi. Erlendis er þetta kallað fondant og stundum sugar paste. Það er einnig til annað efni sem heitir gum paste og hegðar sér svipað og sykurmassi en er frekar ætlað til að gera kökuskraut því það harðnar mun fyrr […]
Rósarterta með lóðréttri lagskiptingu
Þessi kaka var tileinkuð mágkonu minni sem er einstaklega dugleg við að skoða hverskyns matar- og kökublogg og hefur gaman af tilraunastarfsemi. Þar sem hún hefur ekki haft tíma til að prufa þessa sjálf stóðst ég ekki freistinguna. Hugmyndin er fengin frá bloggaranum i am baker sem sýndi hvernig hægt væri að gera köku með lóðréttri […]
Sprautaðar smjörkremsrósir
Rósir eru meðal vinsælustu blóma, hvort sem það er blómaskreyting,borðskreyting, kökuskreyting eða annað. Rósir á kökur er hægt að gera á ótal vegu og er ein þeirra smjörkremsrósir. Þær eru einstaklega einfaldar þegar maður hefur náð réttu handtökunum og að sjálfsögðu skemmir ekki fyrir að hafa réttu tólin 😉 Það sem þið þurfið er: Stút […]