Ég hef nú þegar deilt með ykkur frábærri uppskrift af rjómakaramellum sem allir elska en þar sem ég á það til að vera mikill lakkrís fíkill langaði mig að prufa lakkrís karamellur. Eftir smá leit fann ég uppksrift sem ég vildi prufa og lét á reyna fyrir jólin en þetta var meðal þess sem ég […]