Síðsta vika var afar viðburðarrík en það sem stóð ef til vill upp úr var þessi flotta brúðarterta sem ég gerði fyrir ein brúðjónin. Við vorum búin að talast saman í nokkra mánuði og ræða hvernig tertan ætti að líta út og hvernig innihaldið ætti að vera. Á endanum varð massív súkkulaðiterta með súkkulaði ganache […]