Það má með sanni segja að sykurmassa “æði” eigi sér stað um þessar mundir hér á landi. Erlendis er þetta kallað fondant og stundum sugar paste. Það er einnig til annað efni sem heitir gum paste og hegðar sér svipað og sykurmassi en er frekar ætlað til að gera kökuskraut því það harðnar mun fyrr […]