Allskonar hugmyndir

Ég tel að það sé kominn tími á nýja færslu. Á meðan ég bíð eftir að kökubotnarnir mínir bakist 🙂 Mig langaði að deila með ykkur nokkrum hugmyndum af ætilegi skrauti og kökum sem ég hef fundið þegar ég hef verið að leita að smá innblæstri. Hér má sjá mynd af “graskeri” sem er gert […]