Jarðarberjadöðluterta

Nú er alltof langt síðan síðast og ég búin að baka ófáar kökur og aðra rétti! Ætla deila með ykkur uppskrift sem Kristín Halla, fyrrum samstarfskona mín, deildi með mér fyrir nokkrum árum. Þessi er alveg meiriháttar við öll tilefni, hvort sem er brúðkaup, skírn, afmæli eða annað og sömuleiðis gengur hún á hvaða árstíma […]

Prinsessuterta

Það hlaut að koma að því að ég myndi gera eina ofur stelpulega köku 🙂 Fyrr í vikunni gerði ég hrikalega krúttlega prinsessutertu sem var í raun einfaldari en margir gætu haldið. Ég notaði djöflatertuuppskriftina hans afa sem mér finnst einstaklega bragðgóð og ekki flókin í vinnslu. Svo notaði ég heimatilbúinn sykurmassa, sem ég litaði […]