Það er á svona tímum sem maður finnur fyrir því hversu mörg “börn” eru í fjölskyldunni þegar það er mikið um fermingarnar, svo ég tali nú ekki um afmælin og nokkrar skírnarveislur. Ég hef mjög gaman af að fá að taka þátt í svona yndislegum stundum og ekki verra að fá að fylla svanga maga […]