Síðustu helgi voru nokkrar Konur í sjávarútvegi að hittast og bauðst ég til að koma með eitthvað sætt fyrir dömurnar. Ein þeirra hafði minnst á hvað henni þætti saltaðar karamellur góðar og fór ég á stúfana eftir góðri uppskrift. Einnig vildi ég nota nýtt salt, Norðursalt sem er afurð frumkvöðla með aðsetur í Hús Sjávarklasans út á […]
Amerískar pönnukökur
Eitt af því sem hefur verið mallað undanfarnar helgar er nýjasta uppáhald bóndans eru Amerískar pönnukökur í morgunmat eða brunch. Ég vissi ekki alveg hvar ég ætti að byrja leita en endaði á að fara á Allrecipes og fann þar snilldar uppskrift. Ég breytti henni reyndar örlítið þar sem mér fannst of mikið salt í […]
Bjór sykurflöskur
Nú er síðan komin í nýjan búning og vona ég að ykkur líki vel við. Ef þið rekist á villur einhversstaðar eða eitthvað sem virkar ekki sem skyldi, þá megið þið gjarnan láta mig vita, annaðhvort með því að skrifa við færsluna eða senda mér línu. Síðast skrifaði ég lítillega um sykurklaka og lét fylgja […]