Karamellur með saltflögum

Síðustu helgi voru nokkrar Konur í sjávarútvegi að hittast og bauðst ég til að koma með eitthvað sætt fyrir dömurnar. Ein þeirra hafði minnst á hvað henni þætti saltaðar karamellur góðar og fór ég á stúfana eftir góðri uppskrift. Einnig vildi ég nota nýtt salt, Norðursalt sem er afurð frumkvöðla með aðsetur í Hús Sjávarklasans út á […]

Amerískar pönnukökur

Eitt af því sem hefur verið mallað undanfarnar helgar er nýjasta uppáhald bóndans eru Amerískar pönnukökur í morgunmat eða brunch. Ég vissi ekki alveg hvar ég ætti að byrja leita en endaði á að fara á Allrecipes og fann þar snilldar uppskrift. Ég breytti henni reyndar örlítið þar sem mér fannst of mikið salt í […]