Sítrónukókos kaka

Undanfarnar vikur hef ég verið með sítrónu æði ef svo má kalla og set sítrónur, sótrónubörk eða sítrónusafa í hina og þessa rétti (ekki bara kökur og eftirrétti). Ég gerði fyrstu sítrónukókos kökuna fyrir um tveimur vikum en hún var ekki alveg nógu einföld í vinnslu og safarík þannig að leitin hélt áfram. Ég fann […]

Sítrónu-lime og appelsínu-döðlu muffins

Föstudaginn síðasta hafði ég kjörið tækifæri til að prufa tvær nýjar uppskriftir í tilefni innflutningspartýs sem mér var boðið í. Ég átti þó nokkuð af sítrus ávöxtum og var mér bent á um daginn að lime muffins gæti verið skemmtileg tilbreyting. Uppskriftirnar sem urðu fyrir valinu voru semsagt Sítrínu-lime og appelsínu-döðlu eða Lemon lime drizzle […]