Þessar geymast best í ísskáp í ca 7-10 daga.
Súkkulaðitrufflur með sjávarsalti
Chia- og súkkulaði orkustykki
Þar sem ég er byrjuð að segja frá nýja uppáhaldinu mínu í eldhúsinu verð ég að halda áfram og deila með ykkur annarri uppskrift af orkustykkjum sem mér finnst hrikalega góð. Upprunalegu uppskriftina má finna hjá Running on Real Food en ég hef aðlagað hana að því sem mér þykir best. Chia- og súkkulaði orkustykki, […]
Súkkulaði trufflur með sjávarsalti
Hér kemur aðeins útfærðari útgáfa af súkkulaði trufflum. Þetta er í raun aðeins meiri fyrirhöfn og þrennskonar súkkulaði ásamt niðursoðinni mjólk (e. condensed milk). Þessar eru ótrúlega góðar þar sem súkkulaðið blandast vel saman og saltið gefur þessu punktinn yfir i-ið. Uppskriftin er fengin frá hinum frábæra bloggara The Pioneer Woman, smellið hér fyrir upprunalega […]
Karamellur með saltflögum
Síðustu helgi voru nokkrar Konur í sjávarútvegi að hittast og bauðst ég til að koma með eitthvað sætt fyrir dömurnar. Ein þeirra hafði minnst á hvað henni þætti saltaðar karamellur góðar og fór ég á stúfana eftir góðri uppskrift. Einnig vildi ég nota nýtt salt, Norðursalt sem er afurð frumkvöðla með aðsetur í Hús Sjávarklasans út á […]