Ég hef gert þó nokkuð af Converse skóm fyrir skírnartertur og kominn tími til að sýna ykkur hvernig aðferð ég nota. Ég man ekki alveg hvaðan hugmyndin af þeim kom en ég fékk leiðarvísi á CakeCentral.com hér finnið þið sniðmátið sem ég nota og getið prentað það út. Ég byrja á að taka sniðmátið […]
Skírnartertur
Það hefur verið nokkuð um kríla fjölgun meðal minna allra nánustu vina og ættingja undanfarna mánuði og fannst mér því tilvalið að taka saman þær tertur sem ég hef gert fyrir þau. Ég ætla mestmegnis að leyfa myndunum að tala fyrir sínu og vona að þær veiti öðrum innblástur. Á þessari tertu nýtti […]
Kúlur til skreytinga
Síðasta sunnudag sýndi ég ykkur hvernig þið getið gert takkaskó, nú langaði mig til að sýna ykkur hvernig köku ég gerði og skreytingarnar með 🙂 Hérna eru skórnir í nærmynd komnir á kökuna. Svo blómin. Blómin eru í raun mjög einföld í vinnslu. Þið getið í raun notað hvaða blómamót sem er. Ég notaði nokkur […]