Gulur vörubíll var óskakaka hjá 5 ára frænda mínum og gulan vörubíl fékk hann (Karitas skrifar). Ég bakaði 2 skúffur, aðra notaði ég sem undirlag og hina skar ég niður í bílinn sjálfann, þetta var svona ca allt saman og mest megnis eftir auganu. Ég prófaði að púsla saman og sjá hvernig allt leit út […]
Gulur vörubíll
Smjörkremsmyndir
Fyrir stuttu fékk ég tækifæri til að prufa nýja skreytingaraðferð sem hefur verið vinsæl meðal þeirra sem gera mikið af smjörkremskökum, ég nefni þetta smjörkremsmyndir en enska heitið er “frozen buttercream transfer”. Það sem er hægt að gera með þessari aðferð er alveg ótrúlega fjölbreytt og einfalt. Ég man ekki alveg hvar ég sá þetta […]
Afmælisterta með garðþema
Fyrir helgi gerði ég litla en skemmtilega afmælistertu í tilefni 50 ára afmælis. Ég lagði upp með að hafa býflugu þema þar sem afmælisbarnið hafði orð á því en varð að breyta aðeins og úr varð lítil og nett terta með grænmetisgarði 🙂 Þetta er í sjálfu sér nokkuð einföld terta, mesti tíminn fer í […]
Pakkakaka
Mig hefur langað til að gera pakkaköku í þó nokkurn tíma og um daginn gafst loks tækifæri til. Ég ákvað einnig að prufa uppskrift af hvítum botni sem hefur verið afar vinsæll en nefnist White Cake eða Super Moist White Cake á ensku. Ég vafraði í dágóða stund um netið til að fá upplýsingar um […]
Hello Kitty, smjörkremskaka
Í síðustu viku gerði ég eina frekar krúttlega Hello Kittý köku en ég hef gert nokkrar úr sprautuðu smjörkremi eins og þessa en aldrei gefið mér tíma til að taka myndir af því hvernig ég fer að því. Þetta er í raunar sára einfalt og það sem er tímafrekast er að gera mismunandi liti af […]
Gulrótarkaka
Fleiri kökur voru gerðar fyrir þessa helgi enda nóg af veislum víðsvegar um borgina. Gulrótarkaka varð fyrir valinu að þessu sinni og verð ég að játa að ég hafði ekki gert gulrótarköku áður. Veit hreinlega ekki af hverju ég var ekki búin að gera hana fyrr þar sem mér finnst þær mjög góðar. Það varð […]
Sveitakaka
Ég hef haft feikinóg að gera undanfarna daga en ég er að vinna í lokaritgerðinni minni í skólanum EN ég finn mér þó oftar en ekki smá tíma til að baka. Það er auðvitað misjafnt hversu mikið liggur undir ef svo má segja en ég fékk loks tækifæri til að gera köku með þó nokkrum […]
Sundlaugarterta
Alltaf jafn skemmtilegt þegar ég enda í ávæntu tilraunarverkefni. Ég var að prufa nýtt kökumix frá CK products og vildi skreyta kökuna smávegis til að vita hvernig það smakkaðist með kremi og svona. Ég vil þó benda á að ég baka alltaf frá grunni, finnst það mun skemmtilegra og þá veit ég nákvæmlega hvað fer í […]
Regnbogakaka
Eflaust hafið þið skoðað eitthvað af kökum á netinu til að fá hugmyndir til dæmis að skemmtilegum krakkakökum, það ég geri að minnsta kosti þar sem hugmyndaflugið er ekki alltaf upp á sitt besta. Þann 17. júní gerði ég eina mjög skemmtilega regnbogaköku sem var skreytt með regnboga að utan en einnig í regnbogalitunum að […]
Rósarterta með lóðréttri lagskiptingu
Þessi kaka var tileinkuð mágkonu minni sem er einstaklega dugleg við að skoða hverskyns matar- og kökublogg og hefur gaman af tilraunastarfsemi. Þar sem hún hefur ekki haft tíma til að prufa þessa sjálf stóðst ég ekki freistinguna. Hugmyndin er fengin frá bloggaranum i am baker sem sýndi hvernig hægt væri að gera köku með lóðréttri […]