Þessir slá alltaf í gegn hjá mér, það hefur farið svo langt að ég hef verið kölluð snúðakonan. Ég semsagt hræri öllu saman í hrærivél með hnoðara, læt hefast í 40 mín og svo er bara að byrja að fletja út. Ég geri yfirleitt úr helmingnum af deiginu í einu. Flet út í ca 1-2 […]