Fyrr í vikunni gerði ég allskonar sólblóm fyrir fermingartertu og ætlaði ég að birta myndir hér á sumardaginn fyrsta en þar sem flensan náði mér hefur það aðeins dregist. Mér finnst afar gaman að gera skraut á kökur þar sem það er oft ekkert sérstakt eitt og sér eins og kakan sjáf en þegar hvorutvegja […]
Pakkakaka
Mig hefur langað til að gera pakkaköku í þó nokkurn tíma og um daginn gafst loks tækifæri til. Ég ákvað einnig að prufa uppskrift af hvítum botni sem hefur verið afar vinsæll en nefnist White Cake eða Super Moist White Cake á ensku. Ég vafraði í dágóða stund um netið til að fá upplýsingar um […]