Mikið vona ég að fyrirsögnin hafi vakið áhuga ykkur á uppskrift dagsins. Góðgætið sem varð fyrir valinu í dag voru semsagt Cashew Skjaldbökur. Mér finnst þetta algjört lostæti en ég sá þetta í Bandaríkjunum í einni af súkkulaðiverslunum sem ég heimsótti nú í haust. Þetta er í raun afskaplega einfalt, smá hrúga af cashew hnetum með karamellu […]
Þeytt söltuð karamella
Tilvalin fylling í franskar makkarónur, krem á bollakökur, fylling milli botna eða jafnvel sem dýrindis krem á sörur.