Ég hef verið að fylgjast með umferðinni um bloggið undanfarna daga og vikur og má með sanni segja að jóla andinn sé kominn í mannskapinn því Sörur eru efst á listanum. Fannst mér því tilvalið að fara aftur yfir uppskriftina og aðferðina mína frá því fyrir nokkrum árum. Ég byrjaði á að gera þetta með […]