Það hefur verið nokkuð um fjölgun í vinahópnum sem og á vinnustaðnum og gaman að segja frá því að ég fékk þann heiður að gera tvær nafnatertur fyrir ekki svo löngu. Mig langar að byrja á að segja ykkur frá annarri þeirra sem var fyrir vinkonu mína sem ég kynntist í háskólanum fyrir nokkrum árum og […]
Brúðkaup í Þykkvabænum
Ég fékk einstaklega skemmtilegt og krefjandi verkefni fyrir þessau helgi. Kunningjar úr Sniglunum báðu mig um þann heiður að gera brúðartertuna fyrir sig. Þau hittu mig fyrir þó nokkru til að ræða málin og smakka til tertuna sem ætti að verða fyrir valinu. Ákveðið var að velja tertu sem héldi sér vel og myndi falla […]
Súkkulaði Grísa kaka
Systurdóttur mín átti 10 ára afmæli í gær og í tilefni þess bað hún mig um að gera köku fyrir sig. Hún sá eina skemmtilega af svínum fljótandi um í “drullu” og girðingin úr KitKat. Flest ykkar hafið eflaust séð hana en hún hefur gengið um Facebook og netheimana eins og vírus ef svo má […]