Undanfarin jól hef ég ávallt gert eitthvað gott konfekt og stundum hefur mér tekist að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Sumt af því býð ég upp á með aðventukaffinu, annað er mér til yndisauka og svo geri ég töluvert af konfekti í jólagjafir. Margir hverjir eiga alltof mikið af hinu og þessu og vilja frekar […]
Súkkulaði lakkrís trufflur
Þessar eru tilvaldar sem eftirréttur, í saumaklúbbinn, sunnudagskaffið, jólakonfekt eða önnur tilefni.