Súkkulaðirósir

Loksins lét ég verða af því að prufa langþráð verkefni með súkkulaði og það voru súkkulaðirósir. Ég hef séð svo margar gullfallegar súkkulaðirósir á netinu og hef horft á ófá myndbönd á YouTube. Hér er eitt af myndböndunum sem ég horfði á fyrir löngu en ég notaði ekki þessa aðferð við að setja blómið saman heldur […]