Loksins loksins segja eflaust einhverjir! Ég hef legið í hálfgerðum dvala undanfarið og því lítið um nýtt efni hér hjá mér. Ég hef þó ekki alveg setið auðum höndum. Hef verið á ýmiskonar handavinnu námskeiðum, ferðast og allt þar á milli. Fyrir skömmu hafði Vikan samband við mig og spurði mig aðeins út í páskaeggjagerðina hjá […]
Bóndadags trufflur
Að vanda hef ég ekki setið auðum höndum en ég varð fyrir því óláni korter í jól að harði diskurinn hjá mér gaf sig og smá bið eftir varahlutum. Ég fæ því að hoppa í tölvuna hjá betri helmingnum þess á milli sem ég nýti sjö ára gamlan þjark sem hefur ekki sömu snerpu og […]
Súkkulaði trufflur með Viský
Tilvaldar í afmælisboð fyrir fullorðna 🙂
Einfaldar trufflur
Baileys Trufflur
Bolla bolla bolla
Senn rennur bolludagurinn í garð og gefst þá tækifæri til að baka hinar æðislegu bollur sem við íslendingar elskum svo mikið. Ég er að vinna í því að komast út fyrir þægindarammann, víkka sjóndeildarhringinn og allt eftir því. Ein leiðin er að prufa eitthvað sem ég myndi alla jafna ekki gera, eins og að fara […]
Ormar í mold
Oftar en ekki finnst mér frábært að vera í eldhúsinu og enn skemmtilegra þegar ég fæ áhugasama sambakara eins og Láru systir. Okkur langaði að halda í Hrekkjavökuþemað en vildum gera eitthvað einfalt og fljótlegt. Fyrir valinu urðu nokkrir Ormar í mold og skuggaleg grasker! Ég teiknaði á mandarínurnar með svörtum matartúss og hér er ekkert […]
Maregns draugar
Hrekkjavökuþemað heldur áfram hjá mér og gerði ég tilraun með maregnsdrauga en ég sá mynd af slíkum á Pinterest og komst inn á vef sem nefnist Smart School House. Þetta er virkilega einföld leið til að gera eitthvað flott og skemmtilegt með allri fjölskyldunni. Svona komu fyrstu draugarnir mínir út en ég notaði ekki rétt […]
Bananadraugar og mandarínu grasker
Þemu í bakstri eru einstaklega skemmtileg og gefa oft innblástur til að reyna nýjaar uppskriftir, aðferðir og fleira í eldhúsinu. Þetta árið mun ég láta reyna á að gera ýmsar kræsingar sem tengjast hrekkjavökunni og verður komandi vika tileinkuð hrekkjavöku kræsingum. Lára litla systir mín mun vera mér innan handar og verður sannarleg hrekkjavaka hjá […]
Jarðarberjadöðluterta
Nú er alltof langt síðan síðast og ég búin að baka ófáar kökur og aðra rétti! Ætla deila með ykkur uppskrift sem Kristín Halla, fyrrum samstarfskona mín, deildi með mér fyrir nokkrum árum. Þessi er alveg meiriháttar við öll tilefni, hvort sem er brúðkaup, skírn, afmæli eða annað og sömuleiðis gengur hún á hvaða árstíma […]