Litla systir mín gaf mér skemmtilegt muffin sett í jólagjöf sem samanstóð af uppskriftabók frá the humming bird bakery og muffinsmótum. Ég hef lesið hana í gegn nokkrum sinnum og finnst nær allar uppskriftirnar súper heillandi. Loks í gær varð af því að ég skellti í eina einfalda þar sem ég átti öll hráefnin. Fyrir […]
Sörur – uppskrift og aðferð
Ég held að Sörur séu eitt vinsælasta heimagerða konfektið yfir hátíðarnar hér á landi. Ég gerði eina heiðarlega tilraun til sörugerðar fyrir fáeinum árum en sú tilraun endaði ansi illa og fór svo að ég reyndi ekki einusinni að setja kremið á kökurnar. Í ár var sagan hinsvegar önnur, eldri systir mín vildi endilega fá […]