Sumarfrí

Sumarið hefur heldur betur leikið við okkur Íslendinga og verð ég að játa að þess vegna hef ég lítið viljað vera inni með eldavélinni. Þar af leiðandi hefur orðið lítið um hinar ýmsu kræsingar úr eldhúsinu í sumar. Nú fer hinsvegar haustið að nálgast og ýmis verkefni framundan hjá mér. Eitt af þeim er að […]