Sítrónukókos kaka

Undanfarnar vikur hef ég verið með sítrónu æði ef svo má kalla og set sítrónur, sótrónubörk eða sítrónusafa í hina og þessa rétti (ekki bara kökur og eftirrétti). Ég gerði fyrstu sítrónukókos kökuna fyrir um tveimur vikum en hún var ekki alveg nógu einföld í vinnslu og safarík þannig að leitin hélt áfram. Ég fann […]

Brúðarterta með svart/hvítu þema

Ég vil byrja á að óska nýgiftu brúðhjónunum, sem fengu kökuna, innilega til hamingju með daginn! Það var virkilega gaman að fá að gera daginn örlítið eftirminnilegri með tertunni 🙂 Hér má sjá tertuna fullkláraða og á eftir kemur stutt lýsing á ferlinu og uppskrift að botnunum. Fyrsta skrefið er að sjálfsögðu að baka botnana. […]

Einföld og fljótleg eplakaka

Í gær var gerð ein hrikalega einföld og fljótleg eplakaka úr bókinni Við matreiðum. Þessi bók hefur að geyma allskonar heimilisuppskriftir, góð ráð og fleira. Tengdamamma var svo góð að gefa mér hana þegar við fluttum í okkar eigið húsnæði og held ég að hún sé með mest notuðu bókunum á heimilinu.  Fyrsta skref er að hita […]