Systurdóttur mín átti 10 ára afmæli í gær og í tilefni þess bað hún mig um að gera köku fyrir sig. Hún sá eina skemmtilega af svínum fljótandi um í “drullu” og girðingin úr KitKat. Flest ykkar hafið eflaust séð hana en hún hefur gengið um Facebook og netheimana eins og vírus ef svo má […]
Sveitakaka
Ég hef haft feikinóg að gera undanfarna daga en ég er að vinna í lokaritgerðinni minni í skólanum EN ég finn mér þó oftar en ekki smá tíma til að baka. Það er auðvitað misjafnt hversu mikið liggur undir ef svo má segja en ég fékk loks tækifæri til að gera köku með þó nokkrum […]
Nokkur kennslumyndbönd
Þar sem ég er enn í hörkustuði eftir kökuskreytingar dagsins ætla ég að birta hér nokkur skemmtileg og gagnleg kennslumyndbönd af fígúrum sem hægt er að gera úr fondant (sykurmassa) eða gum paste. Myndböndin eru öll á ensku en þeir sem eru ekki sleipir í tungumálinu ættu að geta séð vel hvernig fígúrurnar eru gerðar. […]