Tíminn flýgur

Tíminn líður einstaklega hratt þegar nóg er um að vera og sé ég það best á því hversu róleg ég hef verið á blogginu. Það er nóg um að vera í eldhúsinu, hef verið meira í matseld en bakstri undanfarnar vikur en hef ekki viljað blanda því hér inn. Ef til vill spilar inn í […]