Nú er síðan komin í nýjan búning og vona ég að ykkur líki vel við. Ef þið rekist á villur einhversstaðar eða eitthvað sem virkar ekki sem skyldi, þá megið þið gjarnan láta mig vita, annaðhvort með því að skrifa við færsluna eða senda mér línu. Síðast skrifaði ég lítillega um sykurklaka og lét fylgja […]
Sykurklakar
Fyrir þó nokkru sagði ég ykkur frá köku sem ég gerði og voru á henni sykurflöskur og sykurklakar. Ég lofaði að setja inn uppskriftir og leiðbeiningar að slíku kökuskrauti og hérna koma smá upplýsingar um sykurklakana. Þá er í raun hægt að gera á nokkra vegu og fá mismunandi gerðir (tæra) af klökum. Uppskriftin sem […]
Heimagerðir sykurpúðar
Ég fékk frábæra áskorun á síðunni í vikunni frá Brynju Stefánsdóttur sem ég gat ekki annað en tekið. Sérstaklega í ljósi þess að ég átti öll hráefnin til. Áskorunin var: Heimagerðir sykurpúðar og hér sést lokaafurðin. Hún benti mér á uppskrift af About.com en sú uppskrift krafðist þess að nota korn síróp (corn syrup) það er […]
Einföld og fljótleg eplakaka
Í gær var gerð ein hrikalega einföld og fljótleg eplakaka úr bókinni Við matreiðum. Þessi bók hefur að geyma allskonar heimilisuppskriftir, góð ráð og fleira. Tengdamamma var svo góð að gefa mér hana þegar við fluttum í okkar eigið húsnæði og held ég að hún sé með mest notuðu bókunum á heimilinu. Fyrsta skref er að hita […]