Hér kemur loks lýsing á Duff bjórflösku kökunni sem ég hef verið að minnast á í síðustu tveimur færslum um sykurklaka og sykurflöskur. Kakan sjálf var hin hefðbundna djöflatertukaka með súkkulaðismjörkremi sem ég geri þegar ég þarf trausta súkkulaðiköku. Fyrsta verkið er að gera flöskurnar sjálfar. Það ferli tekur smá tíma þegar einungis eitt form […]
Sykurklakar
Fyrir þó nokkru sagði ég ykkur frá köku sem ég gerði og voru á henni sykurflöskur og sykurklakar. Ég lofaði að setja inn uppskriftir og leiðbeiningar að slíku kökuskrauti og hérna koma smá upplýsingar um sykurklakana. Þá er í raun hægt að gera á nokkra vegu og fá mismunandi gerðir (tæra) af klökum. Uppskriftin sem […]