Sykurpúðakossar

Þar sem árverknisátak Krabbameinsfélagsins er í fullum gangi þennan mánuðinn og bleikt ansi ríkjandi þótti mér tilvalið að skella í nokkur “bleik” verkefni. Fyrir valinu urðu bleikir sykurpúðar í hinum ýmsu formum. Ég sagði ykkur fyrst frá sykurpúðum fyrir um þremur árum og sannarlega kominn tími á að færa í nýja útgáfu. Ég byrjaði á […]

Heimagerðir sykurpúðar

Ég fékk frábæra áskorun á síðunni í vikunni frá Brynju Stefánsdóttur sem ég gat ekki annað en tekið. Sérstaklega í ljósi þess að ég átti öll hráefnin til. Áskorunin var: Heimagerðir sykurpúðar og hér sést lokaafurðin. Hún benti mér á uppskrift af About.com en sú uppskrift krafðist þess að nota korn síróp (corn syrup) það er […]