Loksins er kökudagbókin að fá nýtt (og vonandi betra) útlit og uppsetningu. Það gætu orðið einhverjir hnökrar fyrstu dagana en ég vona að það komi ekki að sök og þið megið gjarnan setja inn athugasemdir eða senda mér línu ef það er eitthvað sem er í ólagi og þið teljið að þurfi að lagfæra.