Áhöld til kökuskreytinga

Ég var að vafra um veraldarvefinn eins og svo oft áður og finnst mér einstaklega gaman að skoða áhöld til kökugerðar og kökuskreytingar. Ég á nú þegar töluvert magn af áhöldum EN að sjálfsögðu langar mig í fleiri! Þegar ég álpast inn í verslun sem selur vörur í baksturinn enda ég oft á að ganga […]