Það hefur verið nokkuð um kríla fjölgun meðal minna allra nánustu vina og ættingja undanfarna mánuði og fannst mér því tilvalið að taka saman þær tertur sem ég hef gert fyrir þau. Ég ætla mestmegnis að leyfa myndunum að tala fyrir sínu og vona að þær veiti öðrum innblástur. Á þessari tertu nýtti […]
Skírnartertur
Fermingartertur
Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði síðast en ég hef ekki setið auðum höndum. Fermingartíminn hefur náð hámarki og því orðið aðeins rólegra hjá mér. Langar mig því til að deila með ykkur nokkrum myndum af tertunum sem ég hef verið að gera fyrir vini og vandamenn 🙂 Fyrsta tertan í ár var […]
Brúðarterta með svart/hvítu þema
Ég vil byrja á að óska nýgiftu brúðhjónunum, sem fengu kökuna, innilega til hamingju með daginn! Það var virkilega gaman að fá að gera daginn örlítið eftirminnilegri með tertunni 🙂 Hér má sjá tertuna fullkláraða og á eftir kemur stutt lýsing á ferlinu og uppskrift að botnunum. Fyrsta skrefið er að sjálfsögðu að baka botnana. […]
Sykurmassi og Gum paste
Það má með sanni segja að sykurmassa “æði” eigi sér stað um þessar mundir hér á landi. Erlendis er þetta kallað fondant og stundum sugar paste. Það er einnig til annað efni sem heitir gum paste og hegðar sér svipað og sykurmassi en er frekar ætlað til að gera kökuskraut því það harðnar mun fyrr […]