Sprautaðar smjörkremsrósir

Rósir eru meðal vinsælustu blóma, hvort sem það er blómaskreyting,borðskreyting, kökuskreyting eða annað. Rósir á kökur er hægt að gera á ótal vegu og er ein þeirra smjörkremsrósir. Þær eru einstaklega einfaldar þegar maður hefur náð réttu handtökunum og að sjálfsögðu skemmir ekki fyrir að hafa réttu tólin 😉 Það sem þið þurfið er: Stút […]