Geggjuð tvíhliða brúðarterta

Fyrir skömmu fékk ég beiðni frá frænku minni þar sem hún lagði fram þó nokkra kökuáskorun fyrir mig en sonur hennar og unnusta gengu í það heilaga þann 8.nóvember síðastliðinn og var ég fengin til að gera brúðartertuna fyrir stóra daginn. Ég fékk senda mynd af köku sem þau vildu fá með smávægilegum breytingum. Um […]