Einfaldir og léttir svampbotnar sem tekur skamma stund að gera
Svampbotnar
Bolla bolla bolla
Senn rennur bolludagurinn í garð og gefst þá tækifæri til að baka hinar æðislegu bollur sem við íslendingar elskum svo mikið. Ég er að vinna í því að komast út fyrir þægindarammann, víkka sjóndeildarhringinn og allt eftir því. Ein leiðin er að prufa eitthvað sem ég myndi alla jafna ekki gera, eins og að fara […]
Bjór sykurflöskur
Nú er síðan komin í nýjan búning og vona ég að ykkur líki vel við. Ef þið rekist á villur einhversstaðar eða eitthvað sem virkar ekki sem skyldi, þá megið þið gjarnan láta mig vita, annaðhvort með því að skrifa við færsluna eða senda mér línu. Síðast skrifaði ég lítillega um sykurklaka og lét fylgja […]
Sykurmassi í máli og myndum
Um daginn skrifaði ég heillanga færslu um sykurmassa og gumpaste. Einnig lét ég fylgja með uppskrift og leiðbeiningar. Hinsvegar átti ég engar myndir til að gefa ykkur betri hugmynd um ferlið en nú hef ég bætt úr því 🙂 Hér kemur því sykurmassagerð í máli og MYNDUM! Leiðbeiningar: Takið til hráefni og tól sem þið […]
Sykurmassi og Gum paste
Það má með sanni segja að sykurmassa “æði” eigi sér stað um þessar mundir hér á landi. Erlendis er þetta kallað fondant og stundum sugar paste. Það er einnig til annað efni sem heitir gum paste og hegðar sér svipað og sykurmassi en er frekar ætlað til að gera kökuskraut því það harðnar mun fyrr […]
Uppskrift – Smjörkrem
Þar sem ég er búin að birta færslu um hvernig þið getið gert smjörkremsrósir er að sjálfsögðu nauðsynlegt að hafa uppskrift með. Ég ætla því að deila með ykkur uppskriftinni sem ég hef notað en hún er úr bókinni Við matreiðum eftir Önnu Gísladóttur og Bryndísi Steinþórsdóttur. Smjörkrem: 75-100 gr smjör eða smjörlíki 2-3 dl […]