Ég fékk einstaklega skemmtilegt og krefjandi verkefni fyrir þessau helgi. Kunningjar úr Sniglunum báðu mig um þann heiður að gera brúðartertuna fyrir sig. Þau hittu mig fyrir þó nokkru til að ræða málin og smakka til tertuna sem ætti að verða fyrir valinu. Ákveðið var að velja tertu sem héldi sér vel og myndi falla […]