Vatnsdeigsbollur

Nú líður að bolludeginum og í tilefni þess ákvað ég að gera nokkrar bollur fyrir okkur skötuhjúin og þá sem áttu leið til okkar. Ég hef eina uppskrift sem hefur ekki klikkað hingað til og er mjög einföld. Bollurnar er svo hægt að fylla með hverju sem er, t.d. sultu og rjóma, karamellubúðing og rjóma […]