Stökkar belgískar vöfflur

Sunnudagar eru oft nýttir sem kózý dagar á mínu heimili þar sem slökun er í fyrirrúmi. Eftir geðveiki vikunnar var ég þó ekki í miklum bakstursgír í morgun svo bóndinn tók sig til og skellti í stökkar belgískar vöfflur handa okkur sem brögðuðust hreint út sagt frábærlega. Það verður að játast að það þarf smá þolinmæði […]