Gulur vörubíll var óskakaka hjá 5 ára frænda mínum og gulan vörubíl fékk hann (Karitas skrifar). Ég bakaði 2 skúffur, aðra notaði ég sem undirlag og hina skar ég niður í bílinn sjálfann, þetta var svona ca allt saman og mest megnis eftir auganu. Ég prófaði að púsla saman og sjá hvernig allt leit út […]