Hafðu samband

Þú getur sent mér tölvupóst beint á eva [hjá] kokudagbokin.com eða fylgt út formið hér að neðan.

  Nafn*

  Netfang*

  Efni

  Skilaboð


  Print Friendly, PDF & Email

  3 replies added

  1. Kristín 20/05/2012 Reply

   Sæl, svakalega skemmtileg síða hjá þér og flottar kökur. Hefurðu prófað að nota einhverja aðra kökutegund en súkkulaðiköku þegar þú notar fondant. Ég nota yfirleitt súkkulaðiköku sjálf en finnst þær eiga það til að molna óþarflega mikið þegar maður er að skera þær til og langar að prófa einhverja aðra tegund en veit bara ekki alveg hvað er heppilegast.

   Kv.
   Kristín

   • Eva 20/05/2012 Reply

    Takk fyrir skilaboðin Kristín, ég sendi þér svar gegnum netfangið mitt eva hja kokudagbokin.com

    Kv. Eva

  Leave your comment